SÉREINKENNI

 • FELGUR
  FELGUR

  Afgerandi hönnun felganna setur svip sinn á heildarútlit bílsins. 17" „Style 1005“1-felgur með 10 skiptum örmum og satíndökkgrárri áferð.

 • LED-AÐALLJÓS
  LED-AÐALLJÓS

  Þegar umhverfisbirtan fer niður fyrir ákveðið birtustig kviknar sjálfkrafa á öflugum og afgerandi aðalljósum Range Rover Evoque.

 • SÆTI
  SÆTI

  Sætin í Range Rover Evoque eru hönnuð til að hámarka fjölhæfni og þægindi. Sæti með 8 handvirkum stefnustillingum eru klædd með nýtískulegu, ofnu áklæði.

 • TOUCH PRO
  TOUCH PRO

  Touch Pro er margmiðlunarkerfi í bíla og er staðalbúnaður í Range Rover Evoque. Notaðu bendistjórnun til að stjórna eiginleikum á 10" snertiskjánum.

 • LAND ROVER-HLJÓÐKERFI
  LAND ROVER-HLJÓÐKERFI

  Einstakt 180 W hljóðkerfi frá Land Rover skilar tærum hljómi úr sex hátölurum.

 • BAKKMYNDAVÉL
  BAKKMYNDAVÉL

  Veitir betri yfirsýn þegar þú bakkar. Leiðbeinandi línur birtast á snertiskjánum til að auðvelda ökumanni að bakka í stæði.

 • FELGUR
  FELGUR

  Range Rover Evoque S er með léttum, gljásilfruðum 18" Style 5075-felgum með 5 skiptum örmum og sígildu Land Rover-merkinu í miðjunni.

 • LED-AÐALLJÓS
  LED-AÐALLJÓS

  Þegar umhverfisbirtan fer niður fyrir ákveðið birtustig kviknar sjálfkrafa á öflugum og afgerandi aðalljósum Range Rover Evoque.

 • SÆTI
  SÆTI

  Rafdrifin framsæti með tíu stefnustillingum eru klædd fínunnu leðri eða Eucalyptus-tauáklæði (aukabúnaður) og Ultrafabrics™ (aukabúnaður) sem gefur þeim fallegt útlit og þægilega viðkomu.

 • CONNECT PRO
  CONNECT PRO

  Connect Pro samanstendur af heitum 4G WiFi-reit, Pro-þjónustu og snjallstillingum og tryggir þér samband við umheiminn.

 • LAND ROVER-HLJÓÐKERFI
  LAND ROVER-HLJÓÐKERFI

  Einstakt 180 W hljóðkerfi frá Land Rover skilar tærum hljómi úr sex hátölurum.

 • BAKKMYNDAVÉL
  BAKKMYNDAVÉL

  Veitir betri yfirsýn þegar þú bakkar. Leiðbeinandi línur birtast á snertiskjánum til að auðvelda ökumanni að bakka í stæði.

 • FELGUR
  FELGUR

  Range Rover Evoque SE er með 20" Style 5076-felgum með fimm skiptum örmum og sígildu Land Rover-merkinu í miðjunni.

 • LED-AÐALLJÓS
  LED-AÐALLJÓS

  LED-aðalljós með einkennandi dagljósum sameina afgerandi hönnun og hagnýta notkun. Innihalda einnig sjálfvirka háljósaaðstoð.

 • SÆTI
  SÆTI

  Rafdrifin sæti með 14 stefnustillingum og hita eru í boði með fínunnu leðri eða Eucalyptus-tauáklæði (aukabúnaður) eða Ultrafabrics™ (aukabúnaður). Minniseiginleikinn vistar allt að þrjár sætisstöður.

 • TOUCH PRO DUO
  TOUCH PRO DUO

  Skoðaðu upplýsingar á einum skjá, t.d. leiðsögukerfið, um leið og þú notar aðra eiginleika, eins og t.d. margmiðlun, á hinum.

 • LAND ROVER-HLJÓÐKERFI
  LAND ROVER-HLJÓÐKERFI

  Einstakt 180 W hljóðkerfi frá Land Rover skilar tærum hljómi úr sex hátölurum.

 • BÍLASTÆÐAPAKKI
  BÍLASTÆÐAPAKKI

  Leggðu bílnum á öruggan og auðveldan hátt. Aktu auðveldlega inn í og út úr þröngum stæðum sem ökutæki eða aðrar hindranir skyggja á.

 • FELGUR
  FELGUR

  Range Rover Evoque HSE er með 20" Style 5076-felgum með fimm kraftmiklum skiptum örmum og demantsslípaðri áferð.

 • CLEARSIGHT-BAKSÝNISSPEGILL
  CLEARSIGHT-BAKSÝNISSPEGILL

  Nýjung hjá Land Rover. ClearSight-baksýnisspegill veitir óhindrað útsýni, óháð hlutum sem komið er fyrir í farangursrýminu.

 • SÆTI
  SÆTI

  Sæti Range Rover Evoque HSE eru búin fjölbreyttum eiginleikum og klædd hanskamjúku Windsor-leðri eða valfrjálsu Kvadrat-úrvalsáklæði og dúnmjúku Dinamica®-rúskinni.

 • TOUCH PRO DUO
  TOUCH PRO DUO

  Skoðaðu upplýsingar á einum skjá, t.d. leiðsögukerfið, um leið og þú notar aðra eiginleika, eins og t.d. margmiðlun, á hinum.

 • MERIDIAN AUDIOᵀᴹ
  MERIDIAN AUDIOᵀᴹ

  380 W Meridian-hljóðkerfið er með 10 vandlega staðsettum hátölurum og tveggja rása bassahátalara sem skilar einstökum hljómgæðum, kristaltærum háum tónum og drynjandi bassahljómi.

 • BÍLASTÆÐAPAKKI OG AKSTURSPAKKI
  BÍLASTÆÐAPAKKI OG AKSTURSPAKKI

  Bílastæðapakkinn aðstoðar þig við að aka inn í og út úr þröngum stæðum. Aksturspakkinn inniheldur sjálfvirkan hraðastilli, neyðarhemlun fyrir mikinn hraða og blindsvæðishjálp.

YFIRLIT YFIR VÉLAR

Vél Hröðun 0-100 km/klst.
í sek.
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjarakstur Frá l/100 km Utanbæjarakstur Frá l/100 km Blandaður akstur Frá l/100km Koltvísýringslosun* Frá g/kg
D150 FRAMHJÓLADRIFINN, BEINSKIPTUR

2,0 lítra dísilvél (150 hö.)*

Sex gíra skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
10,5 201 380 6,3 4,8 5,3 141
D150 ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra dísilvél (150 hö.)**

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
11,2 196 380 - - 5,7 149
D150 MHEV ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra dísilvél (150 hö.)

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
11,2 196 380 6,6 5,1 5,6 149
D180 ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra dísilvél (180 hö.)**

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
9,3 205 430 - - 5,8 153
D180 MHEV ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra dísilvél (180 hö.)

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
9,3 205 430 6,7 5,1 5,7 150
D240 MHEV ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra dísilvél (240 hö.)

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
7,7 225 500 7,2 5,5 6,1 161
P200 ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra bensínvél (200 hö.)**

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
8,5 216 320 - - 7,4 168
P200 MHEV ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra bensínvél (200 hö.)

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
8,5 216 320 9,7 6,5 7,7 176
P250 ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra bensínvél (249 hö.)**

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
7,5 230 365 - - 7,4 169
P250 MHEV ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra bensínvél (249 hö.)

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
7,5 230 365 9,8 6,8 7,9 180
P300 MHEV ALDRIF, SJÁLFSKIPTING

2,0 lítra bensínvél (300 hö.)

Níu þrepa skipting

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
6,6 242 400 10,1 7,0 8,1 186

VELDU GERÐ

 • EVOQUE
 • EVOQUE S
 • EVOQUE SE
 • EVOQUE HSE
 • EVOQUE R-DYNAMIC
 • EVOQUE R-DYNAMIC S
 • EVOQUE R-DYNAMIC SE
 • EVOQUE R-DYNAMIC HSE
 • EVOQUE FIRST EDITION