HELSTU EIGINLEIKAR

 • HÖNNUN

  Beint framhald af hönnunarstefnu okkar. Útlínur Range Rover Evoque minna frekar á tveggja dyra fólksbíl og hann er heillandi arftaki bílsins sem fangaði hug og hjörtu fólks um allan heim.

  SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
 • TÆKNI

  Í boði er einfaldur en framsækinn aukabúnaður fyrir Range Rover Evoque líkt og Touch Pro Duo-kerfið 1, 12,3" gagnvirkur ökumannsskjár, sjónlínuskjár og Meridian Audio™-hljóðkerfi.

  SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
 • AKSTURSGETA

  Aksturseiginleikar innan vegar sem utan ásamt akstursgetu í hvers kyns veðri tryggja að þessi smájeppi er öruggur í akstri hvernig sem skilyrðin eru.

  SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA

HÖNNUN

TÆKNI

Akstursgeta

FJÖLHÆFNI

Afköst

VELDU GERÐ