Helstu eiginleikar

  • HÖNNUN
   HÖNNUN

   Hönnunarstefnan Range Rover Velar er byltingarkennd. Hárnákvæm hlutföll, innfelldir hurðarhúnar og innbyggð vindskeið að aftan draga úr loftmótstöðu. Atriði eins og gljámynstrað grillið gefa bílnum eftirtektarvert yfirbragð.
   HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ

   SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
  • TÆKNI
   TÆKNI

   Upplýsinga- og afþreyingarkerfið Touch Pro Duo er búið tveimur 10" snertiskjáum í mikilli upplausn. Hægt er að nota Touch Pro Duo-kerfið með aukabúnaði á borð við sjónlínuskjá og gagnvirkan ökumannsskjá til að fylgjast með og nota marga eiginleika í einu.
   HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ

   SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
  • AFKÖST
   AFKÖST

   Afkastagetan er undirstaða Range Rover Velar vort sem er eftir þjóðvegi eða bugðóttum malarvegi. Aldrif með IDD-kerfi og hemlastýrðri togstýringu skila spennandi og ánægjulegum akstri.
   HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ

   SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA

  Hönnun

  Fjölhæfni

  Tækni

  Akstursgeta

  Afköst