Helstu eiginleikar

  • HÖNNUN
   HÖNNUN

   Sportlegri hönnunareinkenni og öflug staða undirstrika að Range Rover Sport er hannaður til að vekja eftirtekt. Hér er á ferð stílhreinni og rennilegri bíll með nútímalegra útliti hvert sem litið er, allt frá nýju Range Rover Sport-grilli, endurhönnuðum loftunaropum á vélarhlíf til fágaðra en um fram allt sportlegra álfelga.

   SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
  • AFKÖST
   AFKÖST

   Úrval aflmikilla aflrása skilar einstökum aksturseiginleikum á vegum. 5,0 lítra V8-bensínvél með forþjöppu býður upp á aukin afköst með 525 hö. og samtvinning háþróaðrar Ingenium-bensínvélar og rafmótors skilar ótrúlegum afköstum í Range Rover Sport PHEV.

   SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA
  • TÆKNI
   TÆKNI

   Upplýsinga- og afþreyingarkerfið Touch Pro Duo er búið tveimur 10" snertiskjáum í mikilli upplausn. Hægt er að nota Touch Pro Duo með sjónlínuskjá og gagnvirkum ökumannsskjá til að fylgjast með og nota marga eiginleika í einu.

   SKOÐA HELSTU EIGINLEIKA

  Hönnun

  Afköst

  Tækni

  Fjölhæfni

  Akstursgeta

  VELDU GERÐ

  • S
  • SE
  • HSE
  • HSE MEÐ DYNAMIC-PAKKA
  • AUTOBIOGRAPHY MEÐ KRAFTÚTLITSPAKKA
  • SVR